Loading...
Hrísakot2020-10-21T11:13:12+00:00

Í Hrísakoti fer fram geita- og hrossaræktun.

Framleiðsla afurða úr geitaræktinni er stunduð á búinu en hér er fullbúin kjötvinnsla.

Mögulegt er að taka á móti gestum enda fullbúin veitingaaðstaða á staðnum.

Go to Top